Sæbraut í stokk, kynning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 120
10. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
Kynntar tillögur og hugmyndaleit um uppbyggingu í og við áætlaðan stokk á Sæbraut frá Steinahlíð að Skeiðarvogi.
Svar

(B)    Byggingarmál

Gestir
Ólafur Melsted verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið með fjarfundabúnaði.