Gufunes, samgöngutengingar,nýtt deiliskipulag
Gufunes
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 125
12. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 9. desember 2021 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á auglýsingu á tillögu að breytingu á tillögu að deiliskipulagi fyrir samgöngutengingar í Gufunesi.