Dunhagi 18-20, kæra 28/2021, umsögn, úrskurðurÚrskurðarnefnd umhverfis/auðlin, Borgartúni 21, 105 Reykjavík
Dunhagi 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 dögum síðan.
Skipulags- og samgönguráð nr. 98
24. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 10. mars 2021 ásamt kæru dags. 9. mars 2021 þar sem kærð er ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur frá 8. mars 2021 um útgáfu byggingarleyfis fyrir Dunhaga 18-20. Einnig er lögð fram umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 10. mars 2021.