Urðarbrunnur 16, breyting á deiliskipulagi
Urðarbrunnur 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Málsaðilar
Skipulags- og samgönguráð nr. 105
26. maí, 2021
Vísað til borgarráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn VG verk og bygg ehf. dags. 15. desember 2020 ásamt bréfi dags. 22. júní 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 16 við Urðarbrunn. Í breytingunni felst að heimilt verði að gera tvíbýlishús í stað einbýlishúss á lóð ásamt því að fjölga bílastæðum úr tveimur stæðum í fjögur stæði. Einnig er lagður fram uppdráttur Belkod ehf. ódags., stjórnsýslukæra dags. 13. október 2020 og umsögn skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021.
Svar

Synjað er beiðni um breytingu á deiliskipulagi með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 29. mars 2021. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá.Vísað til borgarráðs.

Gestir
Birkir Ingibjartsson verkefnastjóri tekur sæti á fundinum undir þessum lið.
113 Reykjavík
Landnúmer: 205778 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095656