Hlemmur, reitur 1.240.0, nýtt deiliskipulag
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Málsaðilar
Skipulags- og samgönguráð nr. 30
6. mars, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram lýsing umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 1. mars 2019, vegna nýs deiliskipulags reits 1.240.0 Hlemmur í kjölfar hugmyndasamkeppni um svæðið, sem felst í endurskipulagningu svæðisins fyrir forgangsakreinar hágæða almenningssamgangna, ný gatnamót við Snorrabraut/Bríetartún, nýtt torg og göngugötur, afmörkun byggingarreitar fyrir flutningshúsið Norðurpóll og nýrra léttra mannvirkja fyrir verslun og þjónustu og ný afmörkun deiliskipulagsreita á svæðinu.    Samþykkt með vísan til 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 Vísað til borgarráðs.
Gestir
Jón Kjartan Ágústsson og Ingvar Jón Bates Gíslason verkefnastjórar taka sæti á fundinum undir þessum lið.