Samgöngumiðstöð, tillaga um samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar og annarrar byggðar á U-reit - Niðurstöður starfshóps
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Málsaðilar
Skipulags- og samgönguráð nr. 52
30. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf borgarstjóra dags. 10. október 2019 vegna samþykktar borgarráðs s.d. á tillögu borgarstjóra dags. 8. október 2019 um að borgarráð feli skipulags- og samgönguráði að efna til hugmyndasamkeppni um nýtt skipulag á Umferðarmiðstöðvarreit (U-reit). Skipaður verði stýrihópur, tveir fulltrúar verði skipaðir í hann úr skipulags- og samgönguráði. Einnig er lögð fram skýrsla starfshóps eftir umsagnarferli dags. október 2019, drög að keppnislýsingu dags. október 2019 og áfangaskýrsla Mannvits vegna umferðarhermunar dags. október 2019.  Samþykkt er að skipa Sigurborgu Ósk Haraldsdóttur og Mörtu Guðjónsdóttir í stýrihópinn.
Svar

Áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins bókar: