Kirkjusandur 2, Íslandsbanki, forsögn
Kirkjusandur 2 (01.345.1)
Síðast Vísað til borgarráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Málsaðilar
Jónas Þór Jónasson
Skipulags- og samgönguráð nr. 66
11. mars, 2020
Vísað til borgarráðs
1. fundarliður
2. fundarliður ›
Fyrirspurn
Lögð fram skipulagslýsing ("Forsögn") Íslandssjóða dags. 13. febrúar 2020 vegna breytinga á lóð nr. 2 við Kirkjusand. Íslandssjóðir hafa óskað eftir samstarfi við Reykjavíkurborg um ferli um deiliskipulagsbreytingu þar sem m.a. verður skoðað að breyta landnotkun og auka byggingarmagn á lóðinni m.v. gildandi deiliskipulag. Skipulagslýsingin er unnin í samstarfi við umhverfis- og skipulagssvið og munu Íslandssjóðir kaupa hugmyndir af nokkrum arkitektastofum um hönnun lóðarinnar og tengsl hennar við nærliggjandi umhverfi og atvinnusögu svæðisins. 
Svar

Leiðrétt bókun frá fundi dags. 4. mars 2020: Samþykkt. Vísað til borgarráðs. Leiðrétt bókun er: Samþykkt.

Gestir
Bjargey Björgvinsdóttir og Jónas Þór Jónasson frá Íslandssjóði og Sólveig Sigurðardóttir verkefnastjóri taka sæti á fundinum undir þessum lið.
105 Reykjavík
Landnúmer: 104043 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016622