Nýtt geymsluhús (mhl.02)
Síðumúli 10
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 852
14. janúar, 2022
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. janúar 2022 var lögð fram fyrirspurn a2f arkitekta ehf. dags. 21. september 2021 um stækkun hússins á lóð nr. 10 við Síðumúla sem felst í að byggja ofaná núverandi hús og byggja við húsið á suðausturhluta lóðarinnar. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 15. nóvember 2021. Lagt fram að nýju 7. janúar 2022 ásamt teikningum a2f arkitekta dags 29. nóvember 2021. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 14. janúar 2022.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 14. janúar 2022, samþykkt.

108 Reykjavík
Landnúmer: 103798 → skrá.is
Hnitnúmer: 10015191