stækkun lóðar
Sogavegur 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Kjartans Hafsteins Rafnssonar f.h. Fiskikónginn ehf., mótt. 16. mars 2016, varðandi stækkun kjallara hússins á lóð nr. 3 við Sogaveg til vesturs, undir núverandi porti og bæta við nýjum inngangi, samkvæmt uppdr. K.J. hönnunar ehf., dags. 16. mars 2016.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

108 Reykjavík
Landnúmer: 107820 → skrá.is
Hnitnúmer: 10018591