framkvæmdaleyfi
Miklabraut við Rauðagerði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 625
17. mars, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 441954
441983
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds, mótt. 13. mars 2017, um framkvæmdaleyfi sem felst í að gera forgangsleið fyrir Strætó í austurátt á Miklubraut milli Rauðarárstígs og Lönguhlíðar, göngu- og hjólastíg meðfram Klambratúni, lága hljóðvistarveggi meðfram götunni og færa og endurnýja biðstöðvar Strætó, samkvæmt uppdr. VSÓ ráðgjafar og umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 9. mars 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. 5. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.