(fsp) gististaður
Grettisgata 62 og Barónsstígur 20A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 507
5. september, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn RFL ehf. dags. 6. maí 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Njálsgötureits, reitur 1.190.1, vegna lóðanna nr. 62 við Grettisgötu og 20A við Barónsstíg. Í breytingunni felst sameining lóða, aukning á byggingarmagni, hækkun á nýtingarhlutfalli o.fl., samkvæmt uppdr. Gingi teiknistofu dags. 6. maí 2014. Tillagan var auglýst frá 14. júlí til og með 25. ágúst 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Berglind Guðmundsdóttir dags. 14. júlí 2014, Jóhann Sigurðsson dags. 20. ágúst 2014 og Atli Björgvin Oddsson, dags. 22. ágúst 2014.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101830 → skrá.is
Hnitnúmer: 10011570