breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 895
1. desember, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Úlfarsá ehf., dags. 17. nóvember 2022, um breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna reits E. Í breytingunni sem lögð er til felst að afmarkaður er nýr byggingarreitur fyrir djúpgáma á lóð ásamt því að afmarkaður er reitur merktur athafnasvæði verslunar austan við móttöku, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Traðar dags. 16. nóvember 2022.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.