breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 848
3. desember, 2021
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 30. nóvember 2021 um framkvæmdaleyfi fyrir 3. áfanga endurheimt votlendis á gömlum túnum í Úlfarsárdal, samkvæmt teikningum VSÓ ráðgjafar dags. 8. apríl 2021 og teikningu Verkís dags. 24. ágúst 2021.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.