breyting á deiliskipulagi
Úlfarsárdalur, reitur E
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 623
3. mars, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skrifstofu borgarstjórnar, dags. 23. febrúar 2017, þar sem eftirfarandi tillaga borgarráðsfulltrúa Sjálfstæðisflokksins frá fundi borgarstjórnar 7. febrúar 2017 er send umhverfis- og skipulagssviði til umsagnar: "Borgarstjórn samþykkir að fjölga lóðum í Úlfarsárdal umfram þá takmörkuðu fjölgun sem verður vegna breytinga á deiliskipulagi sem nú er í vinnslu. Er þetta gert til að bregðast við alvarlegum lóðaskorti í Reykjavík. Hafist verði handa nú þegar við undirbúning þessa verkefnis til að Reykjavíkurborg geti uppfyllt þá mikilvægu grunnskyldu gagnvart íbúum sínum að útvega lóðir í samræmi við þörf."
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.