(fsp) breyta geymslum/vinnustofum í studíóíbúðir
Lindargata 28-32
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 484
21. mars, 2014
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 18. mars 2014 þar sem sótt er um leyfi til að byggja staðsteypt fjölbýlishús með 21 íbúð, þrjár hæðir, kjallari og ris ásamt bakhúsi, mhl. 02, sem í eru fjórar vinnustofur í eigu íbúða í mhl. 01 á lóð nr. 28-32 við Lindargötu.
Mhl. 01: Kjallari 281,6 ferm., 1. hæð 326,8 ferm., 2. hæð 362,2 ferm., 3. hæð 362,2 ferm., 4. hæð 287,4 ferm. Mhl. 01 samtals: 1.620,2 ferm., 5.047 rúmm. Mhl. 02: 189,4 ferm., 698,5 rúmm. Gjald kr. 9.500 Lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 21. mars 2014.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags 21. mars 2014.