breyting á deiliskipulagi
Alþingisreitur
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 574
19. febrúar, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 11. desember 2015 var lögð fram fyrirspurn Sigurðar Einarssonar arkit. mótt. 11. nóvember 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Alþingisreits sem felst í fækkun bílastæða á reitnum og hækkun á tengibyggingu milli lóðanna nr. 8B og 10 við Kirkjustræti, samkvæmt uppdr. Batterísins arkitekta dags. 27. október 2015. Einnig er lagt fram bréf Batterísins arkitekta ehf. dags. 10. nóvember 2015 og greinargerð, dags. 27. október 2015. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar Borgarsögusafns Reykjavíkur og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 18. desember 2015 og umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 19. febrúar 2016.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.