breyting á skilmálum deiliskipulags
Hverfisgata 123
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 717
22. febrúar, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. febrúar 2019 þar sem sótt er um leyfi til að fjarlægja 3. hæð að mestu, byggja tvær hæðir ofaná framhús, byggja hæð ofaná bakhús, byggja opið stigahús í bakgarði, samræma glugga og byggja svalir á götuhlið, breyta innra skipulagi í íbúð á 2. hæð og innrétta þrjár nýjar íbúðir í húsi á lóð nr. 123 við Hverfisgötu.
Stækkun: 158,8 ferm., 513,6 rúmm. Eftir stækkun, A-rými: 615,7 ferm., 1.762,7 rúmm. B-rými: 26,3 ferm., 94,2 rúmm. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.