Viðbygging/hæð
Básendi 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 446
7. júní, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 31. maí 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. maí 2013 þar sem spurt er hvort hækka megi þak og byggja svalir á miðju þaki til samræmis við Básenda 4 á húsi á lóð nr. 2 við Básenda. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2013.
Svar

Ekki er fallist á erindið eins og það liggur fyrir með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. júní 2013.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108382 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006893