Viðbygging/hæð
Básendi 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 458
30. ágúst, 2013
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 23. ágúst 2013 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. ágúst 2013 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja bílskúr á lóðinni nr. 2 við Básenda. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. ágúst 2013.
Svar

Ekki eru gerð athugasemd við erindið. Byggingarleyfisumsókn verði grenndarkynnt þegar hún berst.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108382 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006893