(fsp) fyrirhuguð takmökun á hótelrýmum
Aðalstræti 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 498
4. júlí, 2014
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Reita fasteignafélags dags. 20. mars 2014 varðandi breytingu á deiliskipulagi Grjótaþorps vegna lóðarinnar nr. 6 við Aðalstræti. Í breytingunni felst breyting á byggingarreit og þakhæð hússins, samkvæmt uppdr. Arkís dags. 20. mars 2014. Einnig er lagt fram skuggavarp dags. 20. mars 2014. Erindi er í auglýsingu til og með 16. júní nk. en er nú lagt fram að nýju ásamt tölvupósti Guðmundar Jónssonar f.h. eigendur Fálkahússins dags. 13. júní 2014 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti. Tillagan var auglýst frá 5. maí til og með 23. júní 2014. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Guðmundur Jónsson f.h. húseigenda Fálkahússins Hafnarstræti 1-3, Einkahlutafél. Strjúgs og Hafnarstrætis 1 og Kjartan Ísak Guðmundsson veitingamaður á UNO sem rekinn er í Fálkahúsinu dags. 22. júní 2014.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100592 → skrá.is
Hnitnúmer: 10006309