(fsp) loftræstiklefi
Sléttuvegur, Hrafnista
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 644
11. ágúst, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn THG Arkitekta ehf. , mótt. 16. desember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Sléttuvegar, Hrafnistu. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum, fjölga hjúkrunarheimilisrýmum, breytingu á bílastæðafjölda og bílakjöllurum o.fl., samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. , dags. 24. apríl 2017. Tillagan var auglýst frá 9. maí til og með 20. júní 2017. Eftirtaldir aðilar sendu athugasemdir: Veitur, dags. 26. maí 2017, Ágústína Jónsdóttir, dags. 19. júní 2017, Hrefna Hrólfsdóttir og Hjörtur Örn Hjartarson, dags. 19. júní 2017, Björn Már Friðriksson, dags. 19. júní 2017, Össur Kristinsson, dags. 19. júní 2017, Þorsteinn Þorsteinsson, dags. 19. júní 2017, Finnbogi Kjartansson, dags. 19. júní 2017, Pétur Birgisson, María M. Aðalbjarnardóttir, Birgir Björn Pétursson og Bjarki Pétursson, dags. 19. júni 2017, Hákon E. Guðmundsson og Guðrún A. Erlingsdóttir, dags. 20. júní 2017, Salína Helgadóttir, dags. 20. júní 2017, Óskar Sæmundsson, dags. 20. júní 2017, Einar Long, dags. 20. júní 2017, Arnheiður E. Sigurðardóttir, dags. 20. júní 2017, Magnús Þór Kristjánsson, dags. 20. júní 2017 og Kjartan Freyr Kjartansson, dags. 21. júní 2017. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 23. júní 2017 og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs