(fsp) stækkun á húsi
Framnesvegur 3
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 593
15. júlí, 2016
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sigrúnar Andrésdóttur, 27. júní 2016, framsent frá byggingarfulltrúa, 6. júlí 2016 þar sem óskað er eftir stækkun á húsinu að Framnesvegi 3. Í breytingunni felst m.a. að bæta einni hæð fyrir íbúð ásamt inndregnum svölum. Áætluð hækkun er 2,3 metrar. Meðfylgjandi er uppdráttur einrúm ehf. dags. 15.06.2016
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100299 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010645