Niðurrif
Borgartún 34-36
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 652
6. október, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
‹ 447384
447309
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 29. september 2017 var lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 16. ágúst 2017, þar sem óskað eftir gögnum til að geta tekið afstöðu til erindisins. Erindinu var vísað til umsagnar heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, dags. 25. september 2017, uppdrætti, Atelier arkitekta slf., dags. 7. mars 2017 lagfærður 28. september 2017 og minnisblaði skipulagsfulltrúa, dags. 29. september 2017.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.