framkvæmdaleyfi
Hólmsheiði, fangelsislóð
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 10 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 446
7. júní, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
‹ 350805
349580
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Orkuveitu Reykjavíkur dags. 21. febrúar 2013 um framkvæmdaleyfi vegna lagningar á vatnsveitu- og hitaveitulögnum frá Almannadal og Reynisvatnsheiði auk háspennustrengs að fangelsi Hólmsheiði, samkvæmt uppdr. Verkís hf. dags. 4. febrúar 2013. Einnig er lögð fram greinargerð Minjasafns Reykjavíkur dags. apríl 2013 varðandi skráningu menningarminja á lóð fangelsis og aðveitu, bréf Minjastofnunar Íslands dags. 21. maí 2013 og bréf skipulagsstofnunar dags. 30. maí 2013. Einnig er lagður fram tölvupóstur Orkuveitu Reykjavíkur dags. 5. júní 2013 ásamt skýringaruppdrætti varðandi breytta legu lagna OR á þann veg að fyllt verður legu lagna Mílu þar sem þær víkja frá legu Hellisheiðaræðar sem leið liggur að fangelsinu.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.