breyting á deiliskipulagi
Frakkastígur - Skúlagata
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 530
6. mars, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju drög að lýsingu fyrir hluta Skúlagötusvæðis dags. 30. nóvember 2014 um 1 ha. svæði sem nær yfir óbyggða lóð á horni Skúlagötu og Frakkastígs og opið og óbyggt borgarland milli Skúlagötu og Sæbrautar sem nær frá Skúlagötu 9 í vestri að Skúlagötu 13. Einnig er lögð fram umsögn Vegagerðarinnar dags. 5. janúar 2015, umsögn Skipulagsstofnunar dags. 9. janúar 2015. Eftirtaldir aðilar sendu inn ábendingar: ASK arkitektar, Páll Gunnlaugsson, f.h. Olís dags. 29. janúar 2015 og stjórn húsfélagsins Skuggahverfi 2-3 dags. 29. janúar 2015.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.