beiðni um flutning
Útilistaverk
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 471
6. desember, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 22. nóvember 2013 var lögð fram fyrirspurn Guðnýjar Jónsdóttur dags. 18. nóvember 2013 um að reisa 13,35 metra hátt og 9,36 metra breitt listaverk eftir Kaivalya Torpy tileinkað friði í landi Mógilsár í Kollafirði.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.