(fsp) veitingastaður/bar
Hafnarstræti 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 496
20. júní, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjórnar dags. 16. júlí 2014 þar sem óskað er eftir umsögn umhverfis- og skipulagssviðs á umsókn Ale House ehf um rekstrarleyfi í flokki III, með veitingatíma til kl. 01:00 og 04:30 um helgar, fyrir skemmtistaðinn Fredriksen Ale House að Hafnarstræti 5. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2014.
Svar

Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. júní 2014 eru ekki gerðar skipulagslegar athugasemdir við rekstrarleyfi í flokki III á lóðinni enda samræmist sá opnunartími ákvæðum Aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100820 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012160