(fsp) veitingastaður/bar
Hafnarstræti 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 743
13. september, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sigurðar Ólasonar dags. 29. ágúst 2019 um rekstur veitingastaðar með vínveitingum í húsinu á lóð nr. 5 við Hafnarstræti Tryggvagötumegin annars vegar og Hafnarstrætismegin hins vegar. Einnig er lögð fram skissa ódags. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2019.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 11. september 2019. Samræmist deiliskipulagi.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100820 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012160