breyting á deiliskipulagi
Stuðlaháls 1
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 357
22. júlí, 2011
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að umsókn Gests Ólafssonar f.h. Vífilfells, dags. 13. júlí 2011 um breytingu á deiliskipulagi Hálsahverfis vegna lóðar nr. 1 við Stuðlaháls samkvæmt deiliskipulagsuppdrætti og skuggavarpi Skipulags- arkitekta- og verfræðistofunnar ehf. dags. 14. júlí 2011. Breytingin felur í sér byggingarreit fyrir frárennslishreinsistöð á norðausturhluta lóðarinnar. Einnig er lagt fram samþykki lóðarhafa að Lynghálsi 4 dags. 11. júlí 2011. Tillagan var grenndarkynnt frá 20. júlí til og með 18. ágúst 2011, en þar sem samþykki hagsmunaaðila að Lynghálsi 4 dags. 22. júlí 2011 liggur fyrir er erindð nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt með vísan til viðauka um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111050 → skrá.is
Hnitnúmer: 10021864