Fjölbýlishús
Grandavegur 42-44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 461
27. september, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 24. september 2013 þar sem sótt er um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús á 2 - 9 hæðum, 142 íbúðir og bílakjallara á tveimur hæðum með 161 stæði. Húsið er sjö matshlutar og stendur á lóð nr. 42-44 við Grandaveg.
Stærðir: Mhl. 01: Kjallari -1 74,7 ferm., kjallari 00 443 ferm., 1. hæð 492,3 ferm., 2., 3. og 4. hæð 492,2 ferm. Samtals: 3.339,4 ferm., 10.075,1 rúmm.
B-rými: 658,3 ferm., 1.851,9 rúmm. Mhl. 02: Kjallari -1 68,4 ferm., kjallari 00 439,5 ferm., 1., 2., 3., 4., 5., og 6. hæð 485 ferm., 7. hæð 353,3 ferm. Samtals: 3.771,2 ferm., 11.305,9 rúmm. B-rými: 750,4 ferm., 2.100,5 rúmm.
Mhl. 03: Kjallari -1 161,0 ferm., kjallari 00 455,3 ferm., 1., 2., 3. og 4. hæð 504 ferm., 5., 6. og 7. hæð 504 ferm., 8. hæð 507,4 ferm., 9. hæð 375,8 ferm. Samtals: 5.027,5 ferm., 14.912,8 rúmm. B-rými: 961,7 ferm., 2.692,3 rúmm. Mhl. 04: Kjallari -1 37,2 ferm., kjallari 00 398,2 ferm., 1. hæð 922,2 ferm., 2. hæð 909 ferm., 3. hæð 777,6 ferm., 4. hæð 665,4 ferm. Samtals: 3.709,6 ferm., 11.157 rúmm. B-rými: 946,4 ferm., 2.650,4 rúmm.
Mhl. 05: Kjallari -1 17,9 ferm., kjallari 00 256,5 ferm., 1. hæð 562,3 ferm., 2. hæð 551,9 ferm., 3. hæð 440 ferm. Samtals: 1.828,7 ferm., 5.779,6 rúmm.
B-rými: 522,4 ferm., 1.505,5 rúmm. Mhl. 06: Kjallari -1 23,5 ferm., kjallari 00 256,2 ferm., 1., 2., 3. og 4. hæð 402,6 ferm. Samtals: 1.890,1 ferm., 5.743,6 rúmm. B-rými: 182,7 ferm., 511,6 rúmm. Mhl. 07: Kjallari -1 16,1 ferm., kjallari 00 183,6 ferm. Samtals: 199,7 ferm., 1.355,2 rúmm. B-rými: 6.730,4 ferm., 20.841,1 rúmm. Samtals A rými: 19.766,2 ferm., 60.339,2 rúmm. Samtals B rými: 10.752 ferm., 32.153,3 rúmm. Gjald kr. 9.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.