breyting á skilmálum deiliskipulags
Tunguháls 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 758
17. janúar, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 8. janúar 2020 ásamt bréfi dags. 22. desember 2019 um aukningu á nýtingarhlutfalli lóðarinnar nr. 6 við Tunguháls úr 0.7 í 1.1.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111062 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024432