rammaskipulag endurskoðun
Skeifan
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 626
17. mars, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni kynningu er lögð fram að nýju lýsing vegna heildarendurskoðunar deiliskipulags Skeifunnar. Kynning stóð til og með 27. febrúar 2017. Efrirtaldir aðilar sendu umsagnir: Skrifstofa umhverfis- og úrgangsstjórnunar, dags. 3. febrúar 2017, ásamt bréfi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, dags. 28. janúar 2017, um samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Reykjavík og Aðgerðaráætlun um meðhöndlun úrgangs í Reykjavík, ódags., Skipulagsstofnun, dags. 8. febrúar 2017, Vegagerðin, dags. 20. febrúar 2017, Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, dags. 21. febrúar 2017, Skóla- og frístundasvið, dags. 28. febrúar 2017 og Umhverfisstofnun, dags. 14. mars 2017.

Kynning á vinnu við heildarendurskoðun deiliskipulags Skeifunnar fyrir fund með hagsmunaaðilum.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs.