breyting á deiliskipulagi
Blesugróf 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 579
1. apríl, 2016
Synjað
422037
422444 ›
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Sigurðar Hallgrímssonar f.h. Ágúst hinn mikla ehf., mótt. 14. mars 2016, um að byggja einnar hæðar viðbyggingu vestan við húsið á lóð nr. 4 við Blesugróf með þaksvölum yfir hluta byggingarinnar og færa byggingarreit bílbeymslu í norðausturhorn lóðar., samkvæmt uppdr. Arkþings ehf., dags. 11. mars 2016. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 31. mars 2016.

108 Reykjavík
Landnúmer: 108891 → skrá.is
Hnitnúmer: 10008259