26 - Klæða suðurhlið - gluggabreytingar
Fellsmúli 24-30
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 403
13. júlí, 2012
Annað
321718
322017 ›
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 6. júlí 2012 var lögð fram fyrirspurn Benjamíns Magnússonar ark. f.h. lóðarfélags Fellsmúla 24-30 dags. 2. júlí 2012 um breytt deiliskipulag á lóðinni. Einnig lögð fram greinargerð dags. 27. júní 2012 og uppdrættir dags. 1. júní 2012. Tillagan gerir ráð fyrir auknu byggingarmagni á lóðinni úr 7.716 m2 í 18.412 m2. Hluti núverandi mannvirkja á svæðinu verði fjarlægður og ný mannvirki komi í þeirra stað. Starfsemi í nýjum byggingum hefur ekki verið ákveðin, en lóðarfélagið gerir ráð fyrir, að samskonar starfsemi og nú er á svæðinu, verði að hluta til áfram til staðar, ásamt nýrri starfsemi í auknu byggingarými. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 12. júlí 2012
Svar

Umsögn skipulagsstjóra samþykkt.