(fsp) breyting á deiliskipulagi
Thorvaldsensstræti 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 612
2. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 4. nóvember 2016 var lögð fram fyrirspurn Lindarvatns ehf. , mótt. 26. september 2016, um að rífa niður húsið á lóð nr. 6 við Thorvaldsensstræti og endurbyggja. Einnig er lagt fram bréf Davíðs Þorlákssonar framkvæmdastjóra f.h. Lindarvatns ehf. , dags. 23. september 2016, Minnisblað verkfræðistofunnar Ferill, dags. 21. september 2016 og minnisblað verkfræðistofunnar Eflu, dags. 23. september 2016. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju. Einnig er lögð fram "Jarðskjálftagreining T6" frá Ferli verkfræðistofu, dags. nóvember 2016. Erindinu var frestað og er nú lagt fram að nýju ásamt minnisblaði verkfræðiráðgjafar Conís, dags. 30. nóvember 2016.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

Landnúmer: 100859 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097477