breytt vaxtamörk á Álfsnesi - breytinga á svæðisskipulagi
Höfuðborgarsvæðið, þróunaráætlun
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 711
11. janúar, 2019
Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags
Fyrirspurn
Lagt fram bréf samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu dags. 4. janúar 2019 um samþykkt á tillögu dags. 14. desember 2018 að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2040 varðandi breytt vaxtarmörk á Álfsnesi til auglýsingar. Óskað er eftir því að aðildarsveitarfélög afgreiði tillögu í samræmi við 3. mgr. 23. gr. skipulagslaga. Einnig er lögð fram drög að umhverfisskýrslu dags. 14. desember 2018, yfirlit yfir innkomnar athugasemdir og ábendingar vinnslutillagna dags. 14. desember 2018 og fundargerð 87 fundar svæðisskipulagsnefndar dags. 14. desember 2018.
Svar

Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags.