Breyting inni 1-3 hæð - varaaflstöð og kælibúnaður
Neshagi 16
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 533
27. mars, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa 24. mars 2015. Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 1. 2. og 3. hæð og koma fyrir rými fyrir kælibúnað og varaaflstöð við norðurhlið húss á lóð nr. 16 við Neshaga.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 16. janúar 2015 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 16. janúar 2015 og umsögn Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur dags. 24. mars 2015.
Stærð varaaflstöðvarhúss mhl. 03 er 6,0 ferm. , 13,0 rúmm. og kælibúnaðarhúss 02 er 5,3 ferm., 11,7 rúmm. Brunaskýrsla brunahönnuðar dags. 17. mars. 2015 fylgir.
Gjald kr. 9.500
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.

107 Reykjavík
Landnúmer: 106389 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022659