stofnun lóðar
Klambratún (Flókagata 24)
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 545
3. júlí, 2015
Samþykkt
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu borgarstjórnar f.h. Sirkus Íslands um tímabundið áfengisleyfi föstudaginn 10. júlí nk. frá kl. 19:30 til kl. 22:30 og laugardaginn 11. júlí frá 19:30 til kl. 22:30. Óskað er umsagnar umhverfis- og skipulagssviðs um umsóknina. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2015.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 3. júlí 2015.