(fsp) breyting á deiliskipulagi
Kirkjusandur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 646
25. ágúst, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn ASK Arkitekta ehf., mótt. 23. ágúst 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi fyrir Kirkjusand. breytingin nær í meginatriðum til staðsetningar og fjölda lóða fyrir djúpgáma. Útbúin er stærðartafla þar sem lóðir djúpgáma fá heiti, stæðrð og upplýsingar um hvaða íbúðarlóðum þeir tilheyra, samkvæmt uppdr. ASK Arkitekta ehf., dags. 22. ágúst 2017.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Komi til samþykktar á breytingu deiliskipulagi, á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga, þarf umsækjandi að greiða skv. 8.2 gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1193/2016.