ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 649
14. september, 2017
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. september 2017 var lögð fram umsókn ALARK arkitekta ehf. , mótt. 22. ágúst 2017, ásamt bréfi, dags. 22. ágúst 2017, varðandi breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum á reitum C, D og F í samræmi við breyttan aðalskipulagstalnagrunn, breyta skilmálum er varða svalaganga á íbúðareitum C, D og F, breyta skilmálum fyrir reit H og gera ný gatnamót, Valshlíð tengist við Nauthólsveg, samkvæmt uppdr. ALARK arkitekta ehf. , dags. 22. ágúst 2017. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.