ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 657
10. nóvember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Harðar L. Péturssonar mótt. 17. september 2017 ásamt greinargerð lóðarhafa við Hlíðarendareit dags. 15. september 2017 um að undirgöng undir Flugvallarveg fái að halda sér óbreytt.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.