ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 516
14. nóvember, 2014
Annað
‹ 385233
384993
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Jóns Valgeirs Björnssonar f.h. Samráðs- og samhæfingarhóps vegna uppbyggingar og framkvæmda við Hlíðarenda um framkvæmdaleyfi vegna uppbyggingu vega o.fl., samkvæmt uppdr. Mannvits dags. 31. október 2014.
Svar

Vísað til umsagnar Heilbrigðiseftirlitsins og samgöngustjóra.