ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 771
29. apríl, 2020
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
468009
468666 ›
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kristjáns Ásgeirssonar ohf. dags. 22. apríl 2020 ásamt greinargerð ALARK arkitekta ehf. dags. 22. apríl 2020 varðandi breytingu á deiliskipulagi Hlíðarenda. Í breytingunni felst afmörkun nýrrar lóðar fyrir dreifistöð rafmagns við Flugvallarveg, samkvæmt uppdr. ALARK arkitekta ehf. dags. 22. apríl 2020.
Svar

Vísað til skipulags- og samgönguráðs.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir óveruleg breytingu á deiliskipulagi á grundvelli málsmeðferðar skv. 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga og þarf að greiða skv. 8.2. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1231/2018, áður en breytingin er auglýst í B- deild Stjórnartíðinda.