ósk um breytingu á skilmálum deiliskipulags
Hlíðarendi, reitur I
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 1 ári síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 757
10. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Veitna ohf. dags. 26. nóvember 2019 um afmörkun lóðar fyrir dreifistöð Veitna að Hlíðarenda/Flugvallarvegi, samkvæmt uppdr./grunnmynd Veitna dags. 19. nóvember 2019.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað.