breyting á deiliskipulagi
Kirkjusandur - Reitur F
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 dögum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 873
20. júní, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 486609
486561
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kurt og Pí ehf. f.h. eiganda dags. 13. júní 2022, varðandi breytingu á deiliskipulagi Kirkjusands vegna lóðarinnar nr. 2 við Kirkjusand. Í breytingunni felst breytt notkun og byggingarmagn og breytingu á byggingareitum.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1551/2021.

105 Reykjavík
Landnúmer: 104043 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016622