Gróðurhús
Úlfarsfell II
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 596
4. ágúst, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 15. júlí 216 var lögð fram umsókn skrifstofu eigna Og atvinnuþróunar, dags. 28. júní 2016 um framkvæmdaleyfi vegna moldarfyllingar í nýjan kirkjugarð í Úlfarsfelli. Auk þess verður gerður aðkomuvegur að kirkjugarðinum. Einnig lögð fram umhverfisskýrsla VSÓ, dags. mars 2016. Erindinu var vísað til umsagnar skrifstofu umhverfisgæða og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skrifstofu umhverfisgæða, dags. 20. júlí 2016.
Svar

Vísað til skrifstofu sviðstjóra til útgáfu framkvæmdaleyfis.
Vakin er athygli umsækjanda á að greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis skv. gr. 5.2. í Gjaldskrá
vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014. Greiða þarf fyrir útgáfu framkvæmdaleyfis.

113 Reykjavík
Landnúmer: 191854 → skrá.is
Hnitnúmer: 10098010