Bakkabraut 2-4, Bryggjuvör 1-3 og Þinghólsbraut 77 og 79 - breytt deiliskipulag
Kópavogur
Síðast Vísað til verkefnisstjóra á fundi fyrir 6 dögum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 873
20. júní, 2022
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Kópavogsbæjar dags. 7. júní 2022 þar sem óskað er eftir umsögn vegna tillögu að breyttu deiliskipulagi lóða við Bakkabraut 2-4, Bryggjuvarar 1-3 og Þinghólsbrautar 77 og 79. Svæði 13 á þróunarsvæðinu á Kársnesi, ÞR-1 skv. Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024 og samþykktu aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.