tillaga að nýju Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040
Kópavogur
Síðast Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 814
26. mars, 2021
Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags
Fyrirspurn
Lagt fram erindi skipulagsstjóra Kópavogs, dags. 19. mars 2021, þar sem kynnt er tillaga að nýju Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040. Gögn tillögunnar eru: Skipulagsuppdrættir; þéttbýlisuppdráttur og sveitarfélagsuppdráttur, dags. 24. nóvember 2020, uppf. febrúar 2021, greinargerð, dags. 24. nóvember 2020, uppf. febrúar 2021, ásamt umhverfisskýrslu og öðrum viðaukum og vegaskrá, dags. í nóvember 2020, uppfærð í febrúar 2021.
Svar

Vísað til umsagnar deildarstjóra aðalskipulags.