breyting á deiliskipulag
Eggertsgata, stúdentagarðar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 639
30. júní, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. júní 2017 þar sem sótt er um leyfi til að breyta 8 íbúðum í mhl. 18 og 19 í fjórar sjálfstæðar leikskóladeildir, byggja við mhl. 18 og 19, tengja þá viðbygginu við mhl. 17 og breyta skipulagi í eldhúsi og kaffistofu starfsmanna á leikskóla í mhl. 17 sem er starfandi leikskóli í húsunum nr. 30, 32 og 34 á lóð nr. 2 -34 við Eggertsgötu.
Hljóðvistargreinargerð dags. 14.06.2017 fylgir. Stækkun á mhl. er: Mhl. 17 stækkar um XX ferm., XX rúmm. Mhl. 18 stækkar um XX ferm., XX rúmm. Mhl. 19 stækkar um XX ferm., XX rúmm. Samtals stækkun alla mhl. er: 229,6 ferm., 701,3 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.