breyting á deiliskipulag
Eggertsgata, stúdentagarðar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 640
7. júlí, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. júní 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 27. júní 2017 þar sem sótt er um leyfi til að breyta 8 íbúðum í mhl. 18 og 19 í fjórar sjálfstæðar leikskóladeildir, byggja við mhl. 18 og 19, tengja þá viðbygginu við mhl. 17 og breyta skipulagi í eldhúsi og kaffistofu starfsmanna á leikskóla í mhl. 17 sem er starfandi leikskóli í húsunum nr. 30, 32 og 34 á lóð nr. 2 -34 við Eggertsgötu. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skiplagsfulltrúa, dags. 7. júlí 2017.
Hljóðvistargreinargerð dags. 14.06.2017 fylgir. Stækkun á mhl. er: Mhl. 17 stækkar um XX ferm., XX rúmm. Mhl. 18 stækkar um XX ferm., XX rúmm. Mhl. 19 stækkar um XX ferm., XX rúmm. Samtals stækkun alla mhl. er: 229,6 ferm., 701,3 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 7. júlí 2017.